Þakka hlý orð…

Einelti
Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson

Ég var að koma heim úr bíó. Kíkti á The Pianist með Binna félaga mínum á meðan þátturinn var sýndur í Sjónvarpinu. Frábær mynd sem sýnir vel hvernig mannveran getur breyst í villidýr undir réttum (eða kannski röngum) kringumstæðum. Á meðan fékk ég fjöldann allan af smáskilaboðum, tölvupósti og hringingum frá fólki sem vildi óskaði mér til hamingju með þáttinn. Ég vil þakka ykkur kærlega fyrir hlý orð! Þau eru mér mikils virði.

Deildu þessari grein

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on email
Loka