Day: 4. september, 2000

Tilgangslausasta embætti íslenskra stjórnmála?

Meðan ég starfaði enn í pólitík var ég eitt sinn staddur á fundi á Vesturlandi. Vinur minn sem starfaði í Alþýðubandalaginu og nú í Samfylkingunni spurði mig hvaða maður það væri sem hélt afarlanga ræðu sem mínum manni var farið að leiðast að hlusta á. ,,Jóhann Geirdal“, svaraði ég og þótti fullsvarað. ,,Hver er það“, […]

Lærdómsríkt ferðalag

Lærdómsríkt ferðalag

Það má varla búast við því að mörg íslensk tár munu falla á morgun þegar fjöldamorðinginn og Íslandsvinurinn Li Peng hverfur af landi brott. Þó að mér hafi þótt Peng vera nokkuð dónalegur í gær þegar hann hunsaði móttökunefnd íslenskra ungliða sem sungu svo fallega...