Leigjendur og „heimilin“ í landinu

Staða leigjenda er að jafnaði verri og hefur versnað meira frá hruni en staða húsnæðiseigenda. Fyrir síðustu alþingiskosningar var mikið talað um að leiðrétta þann „forsendubrest“ sem „heimilin“ urðu fyrir í kjölfar hrunsins. Miðað við stóru loforðin sem gefin voru um lækkun húsnæðisskulda er ljóst að hugtakið „heimili“ átti einungis við um húsnæði sem einstaklingar eru að kaupa með lánum.  Leiguhúsnæði […]

Share Button
Lesa áfram · Athugasemdir ()

Þjóðkirkjan og jafnaðarstefnan: Opið bréf til Árna Páls

Kæri Árni Páll. Í þættinum Mín Skoðun með Mikael Torfasyni í gær sagðist þú vera á móti aðskilnaði ríkis og kirkju. Þessi yfirlýsing þín hryggir mig því ég tel að ríkiskirkja og öll mismunun vegna trúar- eða lífsskoðana geti ómögulega samræmst jafnaðarstefnunni. Stefnu sem mér þykir mjög vænt um. Ég veit að þú ert trúaður […]

Share Button
Lesa áfram · Athugasemdir ()

Tími ungs fólks: aðsend grein

Þuríður Davíðsdóttir, Stefán Gunnar Sigurðsson og Sunna Rut Garðarsdóttir nemar úr tómstunda- og félagsmálafræði í Háskóla Íslands fjalla hér í aðsendri grein um tíma ungs fólks. Við höfum öll 24 klukkustundir í okkar sólahring, jafnt ungir sem aldnir. Grunnskólabörn eru í skólanum í fimm til sex tíma á dag og þar eftir tekur við í […]

Share Button
Lesa áfram · Athugasemdir ()

Klárum viðræður í nafni geðheilsu þjóðarinnar – Umsögn mín um þingsályktunartillögu um slit á aðildarviðræðum við ESB

Sent á Utanríkismálanefnd Alþingis Reykjavík, 8. apríl 2014 Efni: Umsögn um þingsályktunartillögu um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og um eflingu samstarfs við Evrópusambandið og Evrópuríki, þingskjal 635, 340. mál. Kæru þingmenn sem sitjið í utanríkismálanefnd Alþingis, Það eru nokkrar ástæður fyrir því að ég tel að fella eigi umrædda þingsályktunartillögu. […]

Share Button
Lesa áfram · Athugasemdir ()

Leyfið mér að kjósa. Plís!

Nú fer fram kynning á skýrslu Alþjóðamálastofnunar um Ísland og ESB. Ef marka má fréttir af kynningunni virðist niðurstaða þessarar skýrslu ganga þvert á næstum allt það sem hörðustu ESB andstæðingar hafa haldið fram. Hverjum á ég að trúa? Svarið er auðvitað engum. Þó ég telji víst að Alþjóðamálastofnun sé nokkrum ljósárum nær raunveruleikanum en […]

Share Button
Lesa áfram · Athugasemdir ()

Bjarni Ben kann að hafa rétt fyrir sér

Fjármálaráðherra fullyrti í ræðu á flokkráðsfundi Sjálfstæðisflokksins í dag að það væri krónunni að þakka að minna atvinnuleysi væri á Íslandi en annars staðar í Evrópu. Ótrúlegt en satt þá er þetta ekki alrangt hjá manninum. Það er í það minnsta ekki galin hugmynd að sjálfstæð mynt geti haft þessi áhrif. Þegar ólík ríki taka […]

Share Button
Lesa áfram · Athugasemdir ()

Hið stóra efnahagslega plan: Hugsum jákvætt

Samkvæmt forsætisráðherra felst „hið stóra efnahagslega plan“ í því að „trúa á Ísland“ og ekki síður í því að „trúa á okkur sjálf og þau tækifæri sem okkur bjóðast“. Líklegast hefur Sigmundur Davíð lesið ritrýnda vísindaritið „The Secret“ (Leyndarmálið) sem gengur út á einmitt þetta. Ef við viljum ná frama, verða ríka og hamingjusöm þurfum […]

Share Button
Lesa áfram · Athugasemdir ()

Lygin, lánin og launin

Svo virðist sem listinn sé langur, yfir hugtökin sem teygja má sundur og saman eftir hentugleika í íslenskum stjórnmálum nútildags. Nú hef ég t.d. lengi skilið það sem svo að lygi sé það, þegar einhver fer vísvitandi með rangt mál. Þetta hefði ég haldið að væri tiltölulega skýrt. Óteygið, jafnvel. Tökum dæmi: Loforð og lygi Vissulega […]

Share Button
Lesa áfram · Athugasemdir ()

Ríkið í ríkinu – Þjóðkirkjan

Nú liggur fyrir til umsagnar tillaga að lagafrumvarpi til breytinga á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 78/1997, með síðari breytingum (aukin verkefni kirkjuþings). Eftir lestur tillögunnar og laganna sem á að breyta sýnist mér að þarna sé um innri hrókeringar innan kirkjunnar sem færa fjármálavöldin frá biskupi yfir á kirkjuþingið. Sjálfstætt ríki í ríkinu […]

Share Button
Lesa áfram · Athugasemdir ()

Hver samþykkti þessa stefnu?

„Lækkum skatta en rukkum sjúklinga. Spörum útgjöld til vegagerðar og látum vegfarendur greiða tolla og önnur gjöld. Hlífum ferðaþjónustunni við hækkun á gistináttagjaldi og rukkum Íslendinga fyrir þann munað að skoða eigið land. Spörum í skólakerfinu en hækkum skólagjöld… Það kostar að reka þetta samfélag! Sameinumst um þær tekjuöflunarleiðir sem bitna verst á þeim tekjulægstu!“ […]

Share Button
Lesa áfram · Athugasemdir ()

Hefur ein og hálf milljón áhrif á eftirspurn?

Nú getur almenningur fengið 500 þúsund króna afsláttarmiða frá sjálfum sér á ári, í þrjú ár, til að kaupa húsnæði. Hefur sá afsláttur ekki áhrif á eftirspurn? Sérstaklega ef mjög margir ætla að nýta sér sína eigin gjafmildi á stuttum tíma? Ef sú er raunin hefur þessi aukna eftirspurn þá ekki áhrif á húsnæðisverð? Kann […]

Share Button
Lesa áfram · Athugasemdir ()

Hrægammarnir sleppa

Hrægammarnir sleppa. Þú borgar skuldaleiðréttinguna þína sjálfur með eigin sparnaði og samlandar þínir sem eiga ekkert á leigumarkaði hjálpa til með því að greiða skatta og þiggja verri þjónustu. Svo þarf bara að tryggja að aumingjar fái ekki launahækkanir og kyndi þannig undir verðbólgubálinu. Alveg eins og lofað var fyrir kosningar. Ekki satt? ‪#‎ógeðslegtsamfélag #tilhamingjuÍsland #IToldYouSo  

Share Button
Lesa áfram · Athugasemdir ()

Tillaga að kjarabót fyrir kennara og aðra opinbera starfsmenn

Opinberar stofnanir greiði námslán starfsmanna sem eru í störfum sem „krefjast“ háskólamenntunnar. Miðað skal við hefðbundin námslán hjá fólki sem hefur ekki haft tök á því að vinna með skóla eða lifa á fjölskyldu sinni meðan það er í námi. Þessi greiðsla bætist ofan á laun og reiknast sem bónus til handa opinberum starfsmönnum (sem […]

Share Button
Lesa áfram · Athugasemdir ()

Þegar Nói fór á fyllirí

Þegar Guð ákvað að tortíma mannskepnunni, sem hann hafði þó frekar nýlega skapað í eigin mynd, ákvað hann að þyrma einum manni og fjölskyldu hans. Eini maðurinn sem var verðugur miskunn Drottins hét Nói, þið vitið þessi sem byggði örkina. Nú er búið að gera kvikmynd um kallinn og mér skilst að bæði heittrúaðir múslímar […]

Share Button
Lesa áfram · Athugasemdir ()

Ég sætti mig ekki við lygar

Í mínum huga snýst umræðan undanfarna daga ekki um Evrópusambandið, hún snýst ekki um aðildarviðræður, hún snýst ekki um Framsóknarflokkinn og hún snýst ekki um Sjálfstæðisflokkinn. Umræðan snýst ekki um flokka yfirleitt. Umræðan snýst einfaldlega um það hvort við kjósendur séum búnir að sætta okkur við að stjórnmálamenn ljúgi. Við kennum börnum okkar að það […]

Share Button
Lesa áfram · Athugasemdir ()

Allt um Einelti – ný heimildarmynd á netinu

Síðasta fimmtudag mætti ég á frumsýningu á heimildarmyndinni Allt Um Einelti í Bíó Paradís. Leikstjóri myndarinnar er Viðar Freyr Guðmundsson og á hann mikið hrós skilið fyrir þessa mynd. Hægt er að horfa á myndina frítt á einelti.com og inn á VOD kerfum símafyrirtækjanna. Ég hvet alla til að horfa á myndina og dreifa henni. […]

Share Button
Lesa áfram · Athugasemdir ()

Gagnrýni er ekki það sama og einelti

Fullorðið valdamikið fólk sem er gagnrýnt, vegna eigin orða og athafna, er ekki lagt í einelti. Ég hef, eins og allt of margir, upplifað raunverulegt einelti. Það er niðrandi og virkilega óviðeigandi að bera reynslu eineltisfórnarlamba við gagnrýni á Vigdísi Hauksdóttur eða annað fólk í valdastöðum. Jafnvel þó sú gagnrýni geti verið óvægin og oft ómálefnaleg. Einelti er meðal annars skilgreint sem „samskipti sem einkennast af ákveðnu ójafnvægi aflsmuna eða […]

Share Button
Lesa áfram · Athugasemdir ()