Sigurður Hólm Gunnarsson

Á fólk að „gefa“ Landspítalanum skuldalækkun sína?

Nú er verið að skora á einstaklinga sem þurfa ekki á neinni „skuldaleiðréttingu“ að halda en fá hana samt til að „gefa“ Landspítalanum leiðréttinguna. Vissulega falleg hugsun en er því miður ekkert annað en brjáluð meðvirkni með kerfinu (rétt eins og hugmyndin um Læknavísindakirkjuna forðum). Hvað næst? Á að biðja fólk að safna saman peningum […]

Share Button
Lesa áfram · athugasemdir
Sigurður Hólm Gunnarsson

Ég er reiður!

Stjórnmálamenn keppast við að segja að „leiðréttingin“ stóra sé leið yfirvalda til að bæta fólki skaðann af hruninu. Þeir tala allir um „sanngirni“ og „forsendubrest“. Ég verð agalega reiður þegar ég heyri þetta. Fátækt fólk sem á ekki og mun líklegast aldrei geta eignast húsnæði fær ekki neitt. Þetta fólk hefur orðið fyrir kaupmáttarrýrnun. Heilbrigðiskostnaður […]

Share Button
Lesa áfram · athugasemdir
Sigmundur Davíð hraðakstur

Framsókn með stétt

Það verður að segjast að dagurinn í dag gerði að öllum líkindum mikið fyrir Framsóknarflokkinn og fylgi hans. Fullt af fólki fékk fullt af peningum í þeirra boði – nánar tiltekið deildu ca. 28% þjóðarinnar um 100 milljörðum króna (80 milljarða framlagi og 20 milljarða skatta-afslætti frá ríkinu) á milli sín, og fengu víst flest í kringum […]

Share Button
Lesa áfram · athugasemdir
Hvernig getum við vitað hvað er satt

Hvernig getum við vitað hvað er satt? – Þannig er húmanismi!

Ég á til með að benda á ný myndbönd sem Siðmennt, félag siðrænna húmanista, hefur látið útbúa um húmanisma. Fyrsta myndbandið, Hvernig getum við vitað hvað er satt?, er komið á vefinn og má finna hér fyrir neðan. Þrjú myndönd til viðbótar verða birt fljótlega:   Sjá nánar: Siðmennt – Félag siðrænna húmanista http://www.sidmennt.is | […]

Share Button
Lesa áfram · athugasemdir
Mynd: http://en.wikipedia.org/wiki/Icelandair

Átt þú rétt á skaðabótum vegna niðurfellingar á flugi?

Í maí á þessu ári fór ég í vinnuferð til Helsinki ásamt nokkrum samstarfsmönnum. Á meðan við vorum stödd úti framfylgdu flugmenn fyrirætlun sinni að neita að vinna yfirvinnu vegna kjaradeilu við Icelandair. Það hafði þær afleiðingar að flug sem við áttum bókað heim þann 11. maí var fellt niður. Þar með urðum við strandaglópar […]

Share Button
Lesa áfram · athugasemdir
Gouda - 20140605 - 212042 - minni

Misskilningur á misskilning ofan… varðandi áfengi í matvöruverslunum

Það er ansi mikill misskilningur í gangi í umræðunum um hvort leyfa eigi sölu áfengi í matvöruverslunum eða ekki. Og það sem verra er, oft er einn misskilningur er í stöðugri mótsögn við annan. Því ef við skoðum málið þá er þetta nú ekki svo flókið: Fyrir það fyrsta þá kemur engum, hvorki ríkisvaldinu né öðrum, það við […]

Share Button
Lesa áfram · athugasemdir
Matthías Freyr Matthíassonj

Samskiptavandi foreldra skaðar börn

Ég las grein á vafri mínu á netinu um daginn þar sem var verið að ræða um hvernig hægt er að láta sameiginlegt forræði/umgengni virka. Mig hefur lengi langað til að setja mína reynslu niður á blað en hef ekki gert það fyrr en núna. Ég skildi árið 2012 eftir tæplega 4 ára hjónaband. Ég ætla […]

Share Button
Lesa áfram · athugasemdir
Vín í matvöruverslunum

Frjálslyndur afturhaldsseggur fjallar um áfengi í kjörbúðum

Ég drekk áfengi og finnst það oft gott. Ég er hlynntur lögleiðingu flestra (ef ekki allra) vímuefna, þó ég neyti þeirra ekki sjálfur, af því ég tel bannstefnuna í senn mannskemmandi  og vita gagnslausa (Sjá: Fíkniefnastríðið er tapað – skaðaminnkun er málið). Samt er ég ekki á því að það sé frábær og gallalaus hugmynd […]

Share Button
Lesa áfram · athugasemdir
Harmageddon

Fjallað um bréf Siðmenntar til þingmanna í Harmageddon

Ég var í viðtali í morgun í Harmageddon að ræða bréf sem Siðmennt sendi þingmönnum í síðustu viku um trúfrelsi og jafnrétti. Getur einhver verið á móti þessum tillögum? Sjá nánar: Tíu atriði til að tryggja trúfrelsi og jafnrétti. (Bréf Siðmenntar til þingmanna, 16. október 2014) Er í alvörunni ekki ennþá trúfrelsi á Íslandi? (Harmageddon, 21. […]

Share Button
Lesa áfram · athugasemdir
Bannað

Listræn aftaka

Talsmenn frelsis, frjálshyggju og frjálslyndis eiga oft erfitt með að sættast á við hvaða aðstæður, ef einhverjar, frelsi einstaklinga má takmarka. Flestir sættast á að frelsi eins takmarkist við frelsi annarra og að ég hafi ekki frelsi til að skaða aðra gegn vilja þeirra. Frjálshyggjumenn leggja að sama skapi gjarnan mikla áherslu á hinn mannlega skapaða […]

Share Button
Lesa áfram · athugasemdir
Kirkja og moska

Ert þú á móti trúfrelsi?

Ef marka má niðurstöður úr nýlegri könnun MMR til afstöðu Íslendinga til þess að mismunandi trúfélög fái að byggja trúarbyggingar á Íslandi virðast margir vera á móti trúfrelsi. Ert þú einn af þeim? Spurt var: „Hversu fylgjandi eða andvíg(ur) ertu því að eftirfarandi trúfélög fái að byggja trúarbyggingar á Íslandi?  -með trúarbyggingum er átt við […]

Share Button
Lesa áfram · athugasemdir